18.12.2024
Við viljum bjóða nemendum okkar og fjölskyldum þeirra að taka þátt í Jólalestrarbingói í desember.
Lesa meira
18.12.2024
Iðkendur hjá Ungmennafélaginu Hvöt, ásamt nemendum og starfsfólki Húnaskóla tóku þátt í átakinu Syndum í nóvember 2024.
Lesa meira
11.12.2024
Um er að ræða stöðu umsjónarkennara á unglingastigi, 100% staða frá 1. janúar til 31. maí 2025 vegna afleysingar. Kennslugreinar á mið- og unglingastigi: enska, íslenska ogsamfélagsfræði.
Lesa meira
28.11.2024
Barráttumál og myndun flokka fyrir þingkosningar
Nemendur í 5. og 6. bekk fengu í byrjun síðustu viku það verkefni að stofna stjórnmálaflokk, búa til ,,logo” og slagorð fyrir flokkinn.
Lesa meira
12.11.2024
Um er að ræða tímabundið starf frá nóvember 2024 til loka maí 2025, u.þ.b. 50% starf á Skóladagheimili sem starfrækt er frá hádegi til klukkan fjögur. Starfið er mjög fjölbreytt þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti bæði við börn og fullorðna.
Lesa meira
30.10.2024
Nemendur Húnaskóla eiga verk á listasýningunni Myrkrið nálgast sem verður í Hillebrandshúsinu í gamla bænum frá 31.október-7nóvember frá kl. 16:00-18:30.
Lesa meira
17.10.2024
Húnaskóli auglýsir eftir skólaliða á Skóladagheimili í u.þ.b. 50% starf til maíloka 2025
Um er að ræða tímabundið starf frá október 2024 til loka maí 2025, u.þ.b. 50% starf á
Skóladagheimili sem starfrækt er frá hádegi til klukkan fjögur.
Lesa meira
02.10.2024
Í dag var brunaæfing hjá Húnaskóla
Lesa meira
27.09.2024
Í dag lauk Göngum í skólann verkefninu sem hefur staðið undanfarnar tvær vikur. Allir bekkir stóðu sig vel en að þessu sinni var það 3. bekkur sem hlaut gullskóinn. Til hamingju 3. bekkur!
Lesa meira
23.09.2024
Frítt er á alla viðburði og fyrirlestra í dagskránni.
Lesa meira