Húnaskóli varð til við sameiningu Húnavallaskóla og Blönduskóla, við sameiningu tveggja sveitarfélaga. Skólinn tók til starfa haustið 2022.