Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Nóg var að gera hjá nemendum Húnaskóla í desember.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Nóg var að gera hjá nemendum Húnaskóla í desember.
Nemendur í 3. bekk Húnaskóla fengu góða heimsókn þegar Ingvar slökkviliðsstjóri frá slökkviliðinu kom og fræddi börnin um eldvarnir á heimilum.
Húnaskóli hélt árlegan íþróttadag sinn þann 25. september í tengslum við heilsudaga Húnabyggðar, sem fóru fram á tímabilinu 23. til 29. september.