Fræðslunefndarfundur 24.11.2025
Skólastarf í Húnaskóla frá byrjun september, þegar síðasta yfirferð var gerð. Samantekt frá Þórhöllu Guðbjartsdóttur skólastjóri Húnaskóa
Fræðslunefndarfundur 24.11.2025
Skólastarf í Húnaskóla frá byrjun september, þegar síðasta yfirferð var gerð. Samantekt frá Þórhöllu Guðbjartsdóttur skólastjóri Húnaskóa
Íslenska æskulýðsrannsókin 2025
Hér birtast niðurstöður íslensku æskulýðsrannsóknarinnar 2025 fyrir Húnaskóla.
Húnaskóli hélt árlegan íþróttadag sinn þann 25. september í tengslum við heilsudaga Húnabyggðar, sem fóru fram á tímabilinu 23. til 29. september.