Fréttir

21.10.2025

Valgreinadagur í Húnaskóla

Fjölmennur og vel heppnaður valgreinadagur var haldinn í Húnaskóla þann 9. október síðastliðinn.
21.10.2025

Gullskórinn haust 2025

Verkefnið Göngum í skólann, sem er á vegum UMFÍ, lauk í Húnaskóla þriðja október með glæsilegri verðlaunaafhendingu. Allir nemendur og starfsfólk skólans komu saman fyrir utan skólann til að fagna árangri verkefnisins og afhenda hinn eftirsótta Gullskó.
21.10.2025

Íþróttadagur Húnaskóla

Húnaskóli hélt árlegan íþróttadag sinn þann 25. september í tengslum við heilsudaga Húnabyggðar, sem fóru fram á tímabilinu 23. til 29. september.
12.09.2025

Kynningarfundur