Fréttir

18.12.2025

Litlu jól Húnaskóla

Litlu jól Húnaskóla verða föstudaginn 19. desember næstkomandi, kl 12:30. Litlu jólin hefjast í bíósal Félagsheimilisins á Blönduósi. Foreldrum er boðið að koma og njóta stundarinnar með okkur, horfa á atriði í bíósal og dansa með okkur í kringum jól...
17.12.2025

Eldvarnarfræðsla í 3.bekk Húnaskóla

Nemendur í 3. bekk Húnaskóla fengu góða heimsókn þegar Ingvar slökkviliðsstjóri frá slökkviliðinu kom og fræddi börnin um eldvarnir á heimilum.
17.12.2025

Jólabingó

Við viljum bjóða nemendum okkar og fjölskyldum þeirra að taka þátt í Jólalestrarbingói í desember.