Fréttir

21.09.2023

Heilsudagar í Húnabyggð

Hér í Húnabyggð verður boðið upp á frábæra dagskrá í sveitarfélaginu og eru allir hvattir til að hreyfa sig, ganga eða hjóla í vinnu og skóla, fara í göngu- og hjólatúra en einnig að taka þátt í þeim viðburðum sem boðið verður upp á.
23.08.2023

Hjólastólaróla á skólalóð Húnaskóla

Það er komið nýtt leiktæki á skólalóðina, hjólastólaróla. Leiktækið er mjög spennandi en skólastjóri vekur athygli á því að leiktækið er einungis ætlað fyrir einstaklinga í hjólastól.
28.07.2023

Húnaskóli auglýsir eftir starfsfólki fyrir skólaárið 2023 - 2024

Húnaskóli er nýr framsækinn skóli í mótun með 180 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólinn leitast við að koma til móts við þarfir nemenda sinna á persónulegan og einstaklingsmiðaðan hátt. Lögð er áhersla á teymiskennslu. Gott samstarf er við nærsamfélagið svo sem íþróttafélögin og tónlistarskólann. Skólinn er staðsettur í þéttbýliskjarna Húnabyggðar, á Blönduósi, rétt við þjóðveg eitt