Húnaskóli verður settur fimmtudaginn 21. ágúst næstkomandi kl. 11:00.
Skólasetning haustið 2025
Meira
Húnaskóli verður settur fimmtudaginn 21. ágúst næstkomandi kl. 11:00.
Húnaskóli er framsækinn grunnskóli í mótun með 180 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólinn leitast við að koma til móts við þarfir nemenda sinna á persónulegan og einstaklingsmiðaðan hátt. Lögð er áhersla á teymiskennslu. Gott samstarf er við nærsamfélagið svo sem íþróttafélögin og tónlistarskólann.
Úrslit í árlegri teiknisamkeppni grunnskólanema liggja nú fyrir og var hún María Birta Guðmundsdóttir nemandi í 4.bekk ein af þeim 10 sem vann, en keppnin hófst sl. haust í tengslum við Alþjóðlega skólamjólkurdaginn.