Unglingaráð

Á haustin er kosið í Unglingaráð Skjólsins sem er samsett af sjö unglingum úr 8-10. bekk Húnaskóla.

Í Unglingaráði Skjólsins 2023-2024 eru:

10. bekkur:

Arnór Ágúst Sindrason

Ísabella Erna Jónasdóttir

 

9. bekkur:

Adam Nökkvi Ingvarsson

Eyjólfur Örn Þorgilsson

 

8. bekkur:

Hlynur Örn Ólason 

Þóranna Martha Pálmadóttir 

 

Ráðið fundar vikulega og skipuleggur m.a. dagskrá og undirbýr opnanir fyrir félagsmiðstöðina.