Unglingaráð

Á haustin er kosið í Unglingaráð Skjólsins sem er samsett af sjö unglingum úr 8-10. bekk Blönduskóla.

Í Unglingaráði Skjólsins 2022-2023 eru:

10. bekkur:

Agnes Nótt Þórðardóttir

Finnur Karl Jónsson

 

9. bekkur:

Arnór Ágúst Sindrason

Sigurjón Bjarni Guðmundsson

 

8. bekkur:

Eyjólfur Örn Þorgilsson

Gunnar Bogi Hilmarsson

 

Ráðið fundar vikulega og skipuleggur m.a. dagskrá og undirbýr opnanir fyrir félagsmiðstöðina.