Röskun á skólastarfi

Óveðursáætlun - Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

Skólastjóri tekur ákvörðun um það hvort skólaakstur og þá um leið skólahald fellur niður vegna óveðurs og /eða ófærðar í samráði við skólabílstjóra. Skólastjóri getur jafnframt flýtt/seinkað heimakstri eða fellt niður akstur á tiltekinni akstursleið vegna óveðurs og/eða ófærðar í samráði við skólabílstjóra.