Valgreinar

Í Húnaskóla er boðið uppá ýmsar valgreinar.

Á hverju skólaári eru þrjár lotur þar sem nemendur geta valið eina valgrein fyrir hverja lotu.

Það er misjafnt hvað er í boði en sem dæmi um það sem hefur verið boðið uppá er:

-Boltaíþróttir
-Dans
-Fjáröflun
-Heilsuval
-Listasmiðja
-Matreiðsla
-Náttúrufræði
-Skák
-Skólahreysti
-Spilasmiðja
-Stíll
-Tæknilego
-Útihlaup og æfingar