Sjalltækjasamningur

Snjalltækjasamningur nemenda er fyrir nemendur í 7-10. bekk sem vilja nota eigin snjalltæki í skólanum. Þeir þurfa að skrifa undir samning og virða þær reglur sem settar eru varðandi tækjanotkun í skólanum. Aðgangur að interneti skólans er ætlaður fyrir nemendur sem vilja nota eigin tölvur eða önnur tæki til náms. 

Snjalltækjasamningur