Skólaakstur

Mæting í skóla er 8:15 og eru merkt skólabílastæði við norð-vestur enda Íþróttamiðstöðvar.  Heimferðir eru kl. 14:20 mánudaga til fimmtudaga og föstudaga kl. 13:20. Sá bíll sem kemur fyrstur fer í bílastæði 1 og svo koll af kolli svo öryggi nemenda sé tryggt. Nemendur fara þá aldrei út á bílastæði fyrir aðra bíla og ganga síðan eftir gangstétt að grunnskólanum.

Leið 1 Refasveit (hringur snýst við eftir áramótin og þá byrjað á Blöndubakka) 
Bílstjóri Halldór s.892-1684  Jón Ragnar s.864-9133

Leið 2 Svartá-og Langadalsleið
Bílstjóri Víðir Már Gíslason  s.864-4819

Leið 3 Blöndudalur/Svínvetningabraut
Bílstjóri Brynjólfur Friðriksson  s.861-7440

Leið 4 Stóridalur
Bílstjóri Auðunn Þór Húnfjörð  s.773-44438

Leið 5 Vatnsdalur
Bílstjóri Hilmar Smári Birgisson  s.661-6623

Leið 6 Þing
Bílstjóri Sara Björk Þorsteinsdóttir  s.849-6995

Leið 7 Skagabyggð
Bílstjóri Steingrímur  s.899-5821

 Reglur um skólaakstur