Fréttir

Skóladagatal 2024-2025

Skóladagatal fyrir næsta skólaár er komið inn á heimasíðu skólans.
Lesa meira

Vettvangsferð í Blöndustöð

Í blíðskapar veðri þann ellefta mars fóru nemendur níunda og tíunda bekkjar ásamt náttúrufræði kennurum sínu í vettvangsferð upp í Blöndustöð.
Lesa meira

Árshátíð Húnaskóla

Árshátíð Húnaskóla var haldin fimmtudaginn 29. febrúar sl. í Félagsheimilinu á Blönduósi.
Lesa meira

Skólablaðið Vit

Skólablaðið Vit er aðgengilegt hér.
Lesa meira

Lestarömmur og lestrarafar

Húnaskóli hefur verið svo lánsamur að frábærir einstaklingar hafa komið í skólann og hlustað á börnin lesa fyrir sig og núna erum við með þrjár lestrarömmur sem eru að koma í skólann en okkur langar að ath hvort það séu ekki fleiri sem vilja slást í hópinn okkar.
Lesa meira

Úrslit Ljóðaflóðs 2023, ljóðasamkeppni grunnskólanema

Úrslit Ljóðaflóðs 2023, ljóðasamkeppni grunnskólanema Nokkrir nemendur Húnaskóla fá ljóðin sín birt á vef Menntamálastofnunar Á vef Menntamálastofnunar, https://mms.is/frettir/urslit-ljodaflods-2023 má nú sjá frétt um úrslit í ljóðasamkeppni grunnskólanema, Ljóðaflóði 2023. Menntamálastofnun, í samstarfi við KrakkaRÚV, efndi til keppninnar í tilefni af Degi íslenskrar tungu.
Lesa meira

Jólahurðin 2023

Á skreytingardaginn í desember síðastliðnum skreyttu 7.-10. bekkur hurðirnar á stofunum sínum og 1.-6. bekkur kaus hvaða hurð þeim þætti flottust. Það var hurðin hjá 10. bekk sem hlaut flest atkvæði. Vel gert 10. bekkur!
Lesa meira

Lestrarsprettur í Húnabyggð 2023

Föstudaginn 13. október sl. hófst lestrarprettur Húnabyggðar. Markmið lestrarsprettsins voru m.a. að hafa gaman, þjálfa lestur, efla íslenskan orðaforða, auka áhuga á lestri bóka og fylla lestrartrén af laufblöðum. Trjástofnar voru settir upp bæði í matsal Húnaskóla og í Íþróttamiðstöðinni.
Lesa meira

Litlu jól Húnaskóla

Miðvikudaginn 20. desember Litlu jólin hefjast í bíósal Félagsheimilisins á Blönduósi kl. 12:30 og eru allir velkomnir að koma og njóta stundarinnar með okkur
Lesa meira

BINGÓ

10.bekkkur Húnaskóla heldur BINGÓ í félagsheimilinu á Blönduósi í kvöld. Húsið opnar 18:00 og byrjað verður að spila kl 18:30 Spjaldið er á 1.500 kr og aukaspjald á 1.000 kr Það verður sjoppa á staðnum (enginn posi). Það verður tombóla þar sem einn miði kostar 300 kr og tveir miðar 500 kr Geggjaðir vinningar
Lesa meira