Fréttir

Hugleiðsludagur unga fólksins og fleira

Hugleiðsludagurinn er góðgerðarverkefni í þágu ungmenna og fjöldi sjálfboðaliða kemur að verkefninu. Markmið dagsins er að veita börnum tækifæri til að læra meira um hugleiðslu og fá að æfa sig.
Lesa meira

Reykjaskóli

Reykjaskólaferð 7.bekkjar dagana 6.-9.janúar
Lesa meira

Byrjendalæsi

Eggjabakkaskálar Við í 2. bekk höfum verið að vinna í þróunarverkefninu Byrjendalæsi þar sem við reynum að velja fjölbreyttar bækur/texta til að vinna með hverju sinni.
Lesa meira

Bingó 10.bekkjar

Bingó 10.bekkjar verður haldið 16 janúar klukkan 18:30 í félagsheimilinu á Blönduósi. Húsið opnar kl 18:00. Veglegir vinningar eru í boði.
Lesa meira

Góð samskipti - Bekkjarsáttmálar

Bekkjarsáttmálar Nemendur í 7. og 8. bekk eru búin að ræða saman og æfa sig í góðum samskiptum. Þau hafa gert bekkjarsáttmála þar sem þau sömdu sjálf bekkjarreglur eða sáttmála til að fara eftir.
Lesa meira

Bækur, ljós og kósí

Bókasafnið skipti um ham í desember og er orðið sannkallað jólabókasafn. Í hlýlegri stemningu með snarkandi arineldi og kertaljósum hafa nemendur nýtt sér aðstöðuna og komið til að læra, slappa af og lesa.
Lesa meira

Jólalestrarbingó

Við viljum bjóða nemendum okkar og fjölskyldum þeirra að taka þátt í Jólalestrarbingói í desember.
Lesa meira

Syndum í nóvember

Iðkendur hjá Ungmennafélaginu Hvöt, ásamt nemendum og starfsfólki Húnaskóla tóku þátt í átakinu Syndum í nóvember 2024.
Lesa meira

Húnaskóli auglýsir eftir afleysingakennara frá janúar til maí 2025

Um er að ræða stöðu umsjónarkennara á unglingastigi, 100% staða frá 1. janúar til 31. maí 2025 vegna afleysingar. Kennslugreinar á mið- og unglingastigi: enska, íslenska ogsamfélagsfræði.
Lesa meira

Barráttumál og myndun flokka fyrir þingkosningar. 5.-6.bekkur

Barráttumál og myndun flokka fyrir þingkosningar Nemendur í 5. og 6. bekk fengu í byrjun síðustu viku það verkefni að stofna stjórnmálaflokk, búa til ,,logo” og slagorð fyrir flokkinn.
Lesa meira