Fréttir

Jólakveðja

Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Nóg var að gera hjá nemendum Húnaskóla í desember. Skreytingadagurinn var haldinn 5. desember, þann 18. komu vinabekkir saman og borðuðu góðan mat ásamt starfsfólki, skólabílstjórum og lestrarömmum. Lestrarömmur voru með nokkrar lestrarstundir á skólabókasafninu og umsjónarkennarar voru með notalegar stundir fyrir nemendur sínar í kennslu. 19. desember voru svo Litlu jólin haldi í félagsheimilinu og var aðstandendum boðið að koma og njóta stundarinnar með okkur.
Lesa meira

Eldvarnarfræðsla í 3.bekk Húnaskóla

Nemendur í 3. bekk Húnaskóla fengu góða heimsókn þegar Ingvar slökkviliðsstjóri frá slökkviliðinu kom og fræddi börnin um eldvarnir á heimilum.
Lesa meira

Jólabingó

Við viljum bjóða nemendum okkar og fjölskyldum þeirra að taka þátt í Jólalestrarbingói í desember.
Lesa meira

Fræðslunefndarfundur 24.11.2025

Fræðslunefndarfundur 24.11.2025 Skólastarf í Húnaskóla frá byrjun september, þegar síðasta yfirferð var gerð. Samantekt frá Þórhöllu Guðbjartsdóttur skólastjóri Húnaskóa
Lesa meira

Bingó Bingó

Bingó Bingó 27. nóvember í Félagsheimilinu á Blönduósi
Lesa meira

Íslenska æskulýðsrannsóknin 2025

Hér birtast niðurstöður íslensku æskulýðsrannsóknarinnar 2025 fyrir Húnaskóla.
Lesa meira

Valgreinadagur í Húnaskóla

Fjölmennur og vel heppnaður valgreinadagur var haldinn í Húnaskóla þann 9. október síðastliðinn.
Lesa meira