16.05.2023
Húnaskóli er nýr framsækinn skóli í mótun með 180 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólinn leitast við að koma til móts við þarfir nemenda sinna á persónulegan og einstaklingsmiðaðan hátt. Lögð er áhersla á teymiskennslu.
Lesa meira
21.04.2023
Viltu hafa áhrif á skólamál í Húnabyggð?
Við bjóðum þér á skólaþing í matsal Húnaskóla fimmtudaginn 27. apríl kl. 16:30 til 18:00.
Boðnir eru: nemendur skólans, foreldrar, starfsfólk, fræðslunefnd og aðrir áhugasamir.
Nokkur mál verða tekin fyrir á fundinum en þú velur tvö málefni sem þér finnst áhugaverðust og hefur mestan áhuga á að hafa áhrif á.
Lesa meira
19.04.2023
Umboðsmaður barna kom í heimsókn í Húnaskóla.
Lesa meira
31.03.2023
Nemendur í dönsku í 10. bekk unnu skemmtilegt þemaverkefni síðustu vikur. Verkefnið gekk út á að þau kynntu sér lýðháskóla í Danmörku.
Lesa meira
22.03.2023
Framsagnarkeppni 7. bekkjar í Húnaskóla var haldin miðvikudaginn 22. mars.
Lesa meira
16.03.2023
Nemendur í 3. og 4. bekk Húnaskóla fengu tækifæri til að taka þátt í læsisverkefninu Fágæti og furðuverk, núna eftir áramót. Í hverjum poka/þema var að finna bók/tímarit sem nemandinn á að geta lesið, spil, púsl, leikföng o.fl. sem tengist efninu. Þemun voru jafn fjölbreytt og pokarnir eru margir.
Lesa meira
03.03.2023
Smásagnakeppni FEKÍs (Félag enskukennara) hófst 26. september, á evrópska tungumáladeginum. Keppnin er haldin ár hvert meðal grunn- og framhaldsskólanema á Íslandi. Þema keppninnar í ár var „Power“.
Það var mjög ánægjulegt að Húnaskóli átti tvo vinningshafa í ár: Sigrún Erla Snorradóttir með söguna "The Flying Family" í flokki 5. bekkjar og yngri og Bella Lind Stenlund með söguna "The Power of a Horse" í 6.-7.bekkjar flokki.
Lesa meira
14.02.2023
Árshátíð Húnaskóla verður haldin fimmtudaginn 16.febrúar klukkan 19:30.
Lesa meira
24.01.2023
Fyrirlesturinn heitir Leikreglur karlmennskunnar.
Þorsteinn V Einarsson verður með fyrirlesturinn hér í Húnaskóla þriðjudaginn 24.janúar kl 17:00 í matsal skólans.
Lesa meira
04.01.2023
Húnaskóli auglýsir eftir skólaliða á Skóladagheimili í u.þ.b. 50% starf til maíloka 2023
Um er að ræða tímabundið starf frá janúar til loka maí 2023, u.þ.b. 50% starf á Skóladagheimili sem starfrækt er frá hádegi til klukkan fjögur.
Lesa meira