Fréttir

Eldvarnarfræðsla í 3.bekk Húnaskóla

Nemendur í 3. bekk Húnaskóla fengu góða heimsókn þegar Ingvar slökkviliðsstjóri frá slökkviliðinu kom og fræddi börnin um eldvarnir á heimilum.
Lesa meira

Jólabingó

Við viljum bjóða nemendum okkar og fjölskyldum þeirra að taka þátt í Jólalestrarbingói í desember.
Lesa meira

Fræðslunefndarfundur 24.11.2025

Fræðslunefndarfundur 24.11.2025 Skólastarf í Húnaskóla frá byrjun september, þegar síðasta yfirferð var gerð. Samantekt frá Þórhöllu Guðbjartsdóttur skólastjóri Húnaskóa
Lesa meira

Bingó Bingó

Bingó Bingó 27. nóvember í Félagsheimilinu á Blönduósi
Lesa meira

Íslenska æskulýðsrannsóknin 2025

Hér birtast niðurstöður íslensku æskulýðsrannsóknarinnar 2025 fyrir Húnaskóla.
Lesa meira

Valgreinadagur í Húnaskóla

Fjölmennur og vel heppnaður valgreinadagur var haldinn í Húnaskóla þann 9. október síðastliðinn.
Lesa meira

Gullskórinn haust 2025

Verkefnið Göngum í skólann, sem er á vegum UMFÍ, lauk í Húnaskóla þriðja október með glæsilegri verðlaunaafhendingu. Allir nemendur og starfsfólk skólans komu saman fyrir utan skólann til að fagna árangri verkefnisins og afhenda hinn eftirsótta Gullskó.
Lesa meira