Fréttir

Valgreinadagur í Húnaskóla

Fjölmennur og vel heppnaður valgreinadagur var haldinn í Húnaskóla þann 9. október síðastliðinn.
Lesa meira

Gullskórinn haust 2025

Verkefnið Göngum í skólann, sem er á vegum UMFÍ, lauk í Húnaskóla þriðja október með glæsilegri verðlaunaafhendingu. Allir nemendur og starfsfólk skólans komu saman fyrir utan skólann til að fagna árangri verkefnisins og afhenda hinn eftirsótta Gullskó.
Lesa meira

Íþróttadagur Húnaskóla

Húnaskóli hélt árlegan íþróttadag sinn þann 25. september í tengslum við heilsudaga Húnabyggðar, sem fóru fram á tímabilinu 23. til 29. september.
Lesa meira

Glærur frá kynningarfundum

Kynningarfundir fyrir foreldra Húnaskóla voru haldnir 16. og 17. september og var ágæt mæting báða dagana. Glærur fyrirlestra eru aðgengilegar hér.
Lesa meira

Kynningarfundur

Kynningarfundur fyrir foreldra barna í 1. - 6. bekk verður þriðjudaginn 16. september kl. 17:00 og fyrir 7.-10. bekk miðvikudaginn 17.september kl. 17:00 og verða í Félagsheimilinu á Blönduósi
Lesa meira

Danskur gestakennari í Húnaskóla

Í september (og í eina viku í desember) verð ég í Húnaskóla sem gestakennari í dönsku í elstu bekkjunum.
Lesa meira

Fræðslunefndarfundur 01.09.2025

Mánudaginn 1. september var fræðslunefndarfundur Húnabyggðar. Þar sagði skólastjóri frá skólastarfi í upphafi skólaársins 2025 - 2026. Hér er yfirlit skólastjóra
Lesa meira

Húnaskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa og starfsmanni í stoðþjónustu.

Húnaskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa og starfsmanni í stoðþjónustu. Sjá auglýsingu á alfred.is
Lesa meira

Skólasetning haustið 2025

Húnaskóli verður settur fimmtudaginn 21. ágúst næstkomandi kl. 11:00.
Lesa meira

Lausar stöður í Húnaskóla skólaárið 2025-2026

Eftirfarandi stöður eru lausar til umsóknar í Húnaskóla næsta skólaár.
Lesa meira