12.09.2025
Kynningarfundur fyrir foreldra barna í 1. - 6. bekk verður þriðjudaginn 16. september kl. 17:00 og fyrir 7.-10. bekk miðvikudaginn 17.september kl. 17:00 og verða í Félagsheimilinu á Blönduósi
Lesa meira
10.09.2025
Í september (og í eina viku í desember) verð ég í Húnaskóla sem gestakennari í dönsku í
elstu bekkjunum.
Lesa meira
02.09.2025
Mánudaginn 1. september var fræðslunefndarfundur Húnabyggðar. Þar sagði skólastjóri frá skólastarfi í upphafi skólaársins 2025 - 2026. Hér er yfirlit skólastjóra
Lesa meira
22.08.2025
Húnaskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa og starfsmanni í stoðþjónustu.
Sjá auglýsingu á alfred.is
Lesa meira
14.08.2025
Húnaskóli verður settur fimmtudaginn 21. ágúst næstkomandi kl. 11:00.
Lesa meira
11.06.2025
Eftirfarandi stöður eru lausar til umsóknar í Húnaskóla næsta skólaár.
Lesa meira
06.06.2025
Útihátíðin var 28. maí og skólaslitin voru haldin 30.maí
Lesa meira
30.05.2025
Skólaslit Húnaskóla verða haldin í dag, föstudaginn 30. maí, í bíósal Félagsheimilisins á Blönduósi.
Lesa meira
23.05.2025
Húnaskóli er framsækinn grunnskóli í mótun með 180 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólinn leitast við að koma til móts við þarfir nemenda sinna á persónulegan og einstaklingsmiðaðan hátt. Lögð er áhersla á teymiskennslu. Gott samstarf er við nærsamfélagið svo sem íþróttafélögin og tónlistarskólann
Lesa meira
16.05.2025
Trommuleikararnir Sigurður Ingi Einarsson og Hrafnkell Örn Guðjónsson komu til okkar, á vegum List fyrir alla, á mánudaginn og stýrðu stórskemmtilegri tónlistarsmiðju þar sem aðalhljóðfærið var múrbali.
Lesa meira