22.08.2025
Húnaskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa og starfsmanni í stoðþjónustu.
Sjá auglýsingu á alfred.is
Lesa meira
14.08.2025
Húnaskóli verður settur fimmtudaginn 21. ágúst næstkomandi kl. 11:00.
Lesa meira
11.06.2025
Eftirfarandi stöður eru lausar til umsóknar í Húnaskóla næsta skólaár.
Lesa meira
06.06.2025
Útihátíðin var 28. maí og skólaslitin voru haldin 30.maí
Lesa meira
30.05.2025
Skólaslit Húnaskóla verða haldin í dag, föstudaginn 30. maí, í bíósal Félagsheimilisins á Blönduósi.
Lesa meira
23.05.2025
Húnaskóli er framsækinn grunnskóli í mótun með 180 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólinn leitast við að koma til móts við þarfir nemenda sinna á persónulegan og einstaklingsmiðaðan hátt. Lögð er áhersla á teymiskennslu. Gott samstarf er við nærsamfélagið svo sem íþróttafélögin og tónlistarskólann
Lesa meira
16.05.2025
Trommuleikararnir Sigurður Ingi Einarsson og Hrafnkell Örn Guðjónsson komu til okkar, á vegum List fyrir alla, á mánudaginn og stýrðu stórskemmtilegri tónlistarsmiðju þar sem aðalhljóðfærið var múrbali.
Lesa meira
02.05.2025
Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar (ÍÆ) fyrir Húnabyggð voru kynntar á foreldrafundi í Húnaskóla þann 9. apríl sl. og í kjölfar fundarins komu foreldrar með hugmyndir og ráð sem nýtast í áframhaldandi vinnu með niðurstöðurnar. Fyrr um daginn höfðu nemendur í 5.-10. bekk fengið kynningu á niðurstöðunum og unnið sambærilega hugmyndavinnu að henni lokinni.
Lesa meira
09.04.2025
Skólaþing 09.04.2025
Komið þið sæl.
Við boðum til skólaþings í dag, miðvikudaginn 9. apríl kl. 16:30 til 18:00 í matsal Húnaskóla
Lesa meira
31.03.2025
Íslandsmót grunnskólasveita í skák 2025, 8.-10. bekkur, fór fram sunnudaginn 30. mars í Rimaskóla.
A-sveit Húnaskóla hreppti 3ja sætið á mótinu.
Húnaskóli vann keppni landsbyggðarsveita svo strákarnir komu með tvo bikara heim.
Lesa meira