Fréttir

Framsagnarkeppni 7. bekkjar

Framsagnarkeppni 7. bekkjar í Húnaskóla var haldin miðvikudaginn 22. mars.
Lesa meira

Fágæti og furðuverk

Nemendur í 3. og 4. bekk Húnaskóla fengu tækifæri til að taka þátt í læsisverkefninu Fágæti og furðuverk, núna eftir áramót. Í hverjum poka/þema var að finna bók/tímarit sem nemandinn á að geta lesið, spil, púsl, leikföng o.fl. sem tengist efninu. Þemun voru jafn fjölbreytt og pokarnir eru margir.
Lesa meira

Húnaskóli á tvo vinningshafa í smásagnakeppni Félags enskukennara

Smásagnakeppni FEKÍs (Félag enskukennara) hófst 26. september, á evrópska tungumáladeginum. Keppnin er haldin ár hvert meðal grunn- og framhaldsskólanema á Íslandi. Þema keppninnar í ár var „Power“. Það var mjög ánægjulegt að Húnaskóli átti tvo vinningshafa í ár: Sigrún Erla Snorradóttir með söguna "The Flying Family" í flokki 5. bekkjar og yngri og Bella Lind Stenlund með söguna "The Power of a Horse" í 6.-7.bekkjar flokki.
Lesa meira

Árshátíð Húnaskóla 2023

Árshátíð Húnaskóla verður haldin fimmtudaginn 16.febrúar klukkan 19:30.
Lesa meira

Fræðslu fyrirlestrar um karlmennsku og kynjakerfi í Húnaskóla

Fyrirlesturinn heitir Leikreglur karlmennskunnar. Þorsteinn V Einarsson verður með fyrirlesturinn hér í Húnaskóla þriðjudaginn 24.janúar kl 17:00 í matsal skólans.
Lesa meira

Húnaskóli auglýsir eftir skólaliða á Skóladagheimili í u.þ.b. 50% starf til maíloka 2023

Húnaskóli auglýsir eftir skólaliða á Skóladagheimili í u.þ.b. 50% starf til maíloka 2023 Um er að ræða tímabundið starf frá janúar til loka maí 2023, u.þ.b. 50% starf á Skóladagheimili sem starfrækt er frá hádegi til klukkan fjögur.
Lesa meira

Litlu jól Húnaskóla

Fyrstu litlu jól Húnaskóla verða haldin á morgun, miðvikudaginn 21. desember. Þau byrja kl. 12:30 í bíósal félagsheimilisins á Blönduósi.
Lesa meira

Velkomin á heimasíðu Húnaskóla

Skólastjóri lagði tillögu skólaráðs, í kjölfar kosningar um nafn á grunnskóla sveitarfélagsins, fyrir byggðaráð í dag. Sú tillaga sem hlaut flest atkvæði var Húnaskóli og mun skólinn því heita það frá og með deginum í dag. Við fögnum þessum áfanga og hlökkum til að taka á móti nemendum og starfsfólki í Húnaskóla í fyrramálið.
Lesa meira