Bingó Bingó
27. nóvember í Félagsheimilinu á Blönduósi
Næstkomandi fimmtudag, þann 27. nóvember kl.18:30, heldur 10. bekkur Húnaskóla bingó í Félagsheimilinu á Blönduósi. Húsið opnar kl.18:00. Veglegir vinningar í boði, bæði í bingóinu og svo verður einnig happdrætti og fleira skemmtilegt.
Verð: Fyrsta bingóspjald kr. 2000,-
Ef keypt eru fleiri en eitt spjald kostar viðbótar spjald 1000 kr.
Hægt verður að kaupa samlokur og drykki á staðnum.
Ekki verður hægt að taka á móti greiðslum með korti en hægt verður að millifæra á reikning nemenda.
10. bekkur Húnaskóla
|
Við Húnabraut 2a | 540 Húnabyggð Sími: 455-4750 Netfang: hunaskoli@hunaskoli.is |
Skólinn er opinn frá |
.