Fréttir

24.01.2023

Fræðslu fyrirlestrar um karlmennsku og kynjakerfi í Húnaskóla

Fyrirlesturinn heitir Leikreglur karlmennskunnar. Þorsteinn V Einarsson verður með fyrirlesturinn hér í Húnaskóla þriðjudaginn 24.janúar kl 17:00 í matsal skólans.
04.01.2023

Húnaskóli auglýsir eftir skólaliða á Skóladagheimili í u.þ.b. 50% starf til maíloka 2023

Húnaskóli auglýsir eftir skólaliða á Skóladagheimili í u.þ.b. 50% starf til maíloka 2023 Um er að ræða tímabundið starf frá janúar til loka maí 2023, u.þ.b. 50% starf á Skóladagheimili sem starfrækt er frá hádegi til klukkan fjögur.
19.12.2022

Litlu jól Húnaskóla

Fyrstu litlu jól Húnaskóla verða haldin á morgun, miðvikudaginn 21. desember. Þau byrja kl. 12:30 í bíósal félagsheimilisins á Blönduósi.