Fréttir

22.05.2024

Skóladagatal 2024-2025

Skóladagatal fyrir næsta skólaár er komið inn á heimasíðu skólans.
21.03.2024

Vettvangsferð í Blöndustöð

Í blíðskapar veðri þann ellefta mars fóru nemendur níunda og tíunda bekkjar ásamt náttúrufræði kennurum sínu í vettvangsferð upp í Blöndustöð.
07.03.2024

Árshátíð Húnaskóla

Árshátíð Húnaskóla var haldin fimmtudaginn 29. febrúar sl. í Félagsheimilinu á Blönduósi.