Reykjaskólaferð 7.bekkjar dagana 6.-9.janúar
Reykjaskóli
Meira
Eggjabakkaskálar Við í 2. bekk höfum verið að vinna í þróunarverkefninu Byrjendalæsi þar sem við reynum að velja fjölbreyttar bækur/texta til að vinna með hverju sinni.
Húnaskóli hefur verið svo lánsamur að frábærir einstaklingar hafa komið í skólann og hlustað á börnin lesa fyrir sig og okkur langar að ath hvort það séu ekki fleiri sem vilja slást í hópinn okkar.