Í dag lauk Göngum í skólann verkefninu sem hefur staðið undanfarnar tvær vikur. Allir bekkir stóðu sig vel en að þessu sinni var það 3. bekkur sem hlaut gullskóinn. Til hamingju 3. bekkur!
Gullskórinn afhentur í dag.
Meira
Í dag lauk Göngum í skólann verkefninu sem hefur staðið undanfarnar tvær vikur. Allir bekkir stóðu sig vel en að þessu sinni var það 3. bekkur sem hlaut gullskóinn. Til hamingju 3. bekkur!
Húnaskóli hefur verið svo lánsamur að frábærir einstaklingar hafa komið í skólann og hlustað á börnin lesa fyrir sig og okkur langar að ath hvort það séu ekki fleiri sem vilja slást í hópinn okkar.