Útihátíðin verður haldin í dag föstudaginn 26. maí kl. 11:00 - 12:30.
Útihátíð og skólaslit Húnaskóla
Meira
Útihátíðin verður haldin í dag föstudaginn 26. maí kl. 11:00 - 12:30.
Húnaskóli er nýr framsækinn skóli í mótun með 180 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólinn leitast við að koma til móts við þarfir nemenda sinna á persónulegan og einstaklingsmiðaðan hátt. Lögð er áhersla á teymiskennslu. Gott samstarf er við nærsamfélagið svo sem íþróttafélögin og tónlistarskólann.