Fréttir

31.01.2025

Hugleiðsludagur unga fólksins og fleira

Hugleiðsludagurinn er góðgerðarverkefni í þágu ungmenna og fjöldi sjálfboðaliða kemur að verkefninu. Markmið dagsins er að veita börnum tækifæri til að læra meira um hugleiðslu og fá að æfa sig.
24.01.2025

Reykjaskóli

Reykjaskólaferð 7.bekkjar dagana 6.-9.janúar
17.01.2025

Byrjendalæsi

Eggjabakkaskálar Við í 2. bekk höfum verið að vinna í þróunarverkefninu Byrjendalæsi þar sem við reynum að velja fjölbreyttar bækur/texta til að vinna með hverju sinni.