Fréttir

11.12.2024

Húnaskóli auglýsir eftir afleysingakennara frá janúar til maí 2025

Um er að ræða stöðu umsjónarkennara á unglingastigi, 100% staða frá 1. janúar til 31. maí 2025 vegna afleysingar. Kennslugreinar á mið- og unglingastigi: enska, íslenska ogsamfélagsfræði.
28.11.2024

Barráttumál og myndun flokka fyrir þingkosningar. 5.-6.bekkur

Barráttumál og myndun flokka fyrir þingkosningar Nemendur í 5. og 6. bekk fengu í byrjun síðustu viku það verkefni að stofna stjórnmálaflokk, búa til ,,logo” og slagorð fyrir flokkinn.
12.11.2024

Húnaskóli auglýsir eftir frístundaleiðbeinanda á Skóladagheimili í u.þ.b. 50% starf til maíloka 2025

Um er að ræða tímabundið starf frá nóvember 2024 til loka maí 2025, u.þ.b. 50% starf á Skóladagheimili sem starfrækt er frá hádegi til klukkan fjögur. Starfið er mjög fjölbreytt þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti bæði við börn og fullorðna.
30.10.2024

Myrkrið nálgast

02.10.2024

Brunaæfing