Félag læsisfræðinga á Íslandi hvetur foreldra til að styðja við heimalestur barna sinna alla skólagönguna.
Lestur
Meira
Félag læsisfræðinga á Íslandi hvetur foreldra til að styðja við heimalestur barna sinna alla skólagönguna.
Húnaskóli hefur verið svo lánsamur að frábærir einstaklingar hafa komið í skólann og hlustað á börnin lesa fyrir sig og okkur langar að ath hvort það séu ekki fleiri sem vilja slást í hópinn okkar.