Fréttir

17.12.2025

Eldvarnarfræðsla í 3.bekk Húnaskóla

Nemendur í 3. bekk Húnaskóla fengu góða heimsókn þegar Ingvar slökkviliðsstjóri frá slökkviliðinu kom og fræddi börnin um eldvarnir á heimilum.
17.12.2025

Jólabingó

Við viljum bjóða nemendum okkar og fjölskyldum þeirra að taka þátt í Jólalestrarbingói í desember.
09.12.2025

Opnun á bókasafninu

Bókasafnið okkar verður opið fyrir almenning fimmtudaginn 11. desember kl 14:00 - 16:00. Við viljum sérstaklega hvetja foreldra til að koma og eiga ánægjulega stund með börnum sínum. Það er orðið mjög jólalegt á safninu og nýjar bækur farnar að rata...
24.11.2025

Bingó Bingó