Fréttir

02.09.2025

Fræðslunefndarfundur 01.09.2025

Mánudaginn 1. september var fræðslunefndarfundur Húnabyggðar. Þar sagði skólastjóri frá skólastarfi í upphafi skólaársins 2025 - 2026. Hér er yfirlit skólastjóra
22.08.2025

Húnaskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa og starfsmanni í stoðþjónustu.

Húnaskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa og starfsmanni í stoðþjónustu. Sjá auglýsingu á alfred.is
14.08.2025

Skólasetning haustið 2025

Húnaskóli verður settur fimmtudaginn 21. ágúst næstkomandi kl. 11:00.