Kynningarfundur fyrir foreldra barna í 1. - 6. bekk verður þriðjudaginn 16. september kl. 17:00 og fyrir 7.-10. bekk miðvikudaginn 17.september kl. 17:00 og verða í Félagsheimilinu á Blönduósi
Kynningarfundur
Meira
Kynningarfundur fyrir foreldra barna í 1. - 6. bekk verður þriðjudaginn 16. september kl. 17:00 og fyrir 7.-10. bekk miðvikudaginn 17.september kl. 17:00 og verða í Félagsheimilinu á Blönduósi
Í september (og í eina viku í desember) verð ég í Húnaskóla sem gestakennari í dönsku í
elstu bekkjunum.
Úrslit í árlegri teiknisamkeppni grunnskólanema liggja nú fyrir og var hún María Birta Guðmundsdóttir nemandi í 4.bekk ein af þeim 10 sem vann, en keppnin hófst sl. haust í tengslum við Alþjóðlega skólamjólkurdaginn.