Glærur frá kynningarfundum

Dagný Rósa fræðslustjóri
Dagný Rósa fræðslustjóri

 

Kynningarfundir fyrir foreldra Húnaskóla voru haldnir 16. og 17. september og var ágæt mæting báða dagana. Fyrst var mætt í Félagsheimilið þar sem Dagný Rósa Úlfarsdóttir fræðslustjóri, Elín Ósk Gísladóttir formaður Foreldrafélagsins og þórhalla skólastjóri voru með stutt erindi en eftir þau fylgdu allir umsjónarkennurum yfir í skóla þar sem fólk fékk að kynnast umsjónarkennurum barna sinna og öðrum foreldrum hvers námshóps. 

Hér eru glærur af kynningunum/erindunum.

Farsældarkynning

Foreldrafélagið

Mentor