Iðkendur hjá Ungmennafélaginu Hvöt, ásamt nemendum og starfsfólki Húnaskóla tóku þátt í átakinu Syndum í nóvember 2024. 
Með átakinu styrktu þau hreinsun á vatni fyrir börn þar sem skortur er á aðgengi að hreinu vatni.
100.000 vatnshreinsitöflur tryggja að hægt er að hreinsa sem nemur 500.000 lítra af sýktu vatni og gera það drykkjarhæft fyrir börn í neyð. Það álíka vatnsmagn og þarf til að fylla eina 25 metra sundlaug.
 
| 
 Við Húnabraut 2a | 540 Húnabyggð Sími: 455-4750 Netfang: hunaskoli@hunaskoli.is  | 
 Skólinn er opinn frá  | 
.