Gaman á Reykjaskóla Sveinn Óli, Gabríél Ási, Angantyr Svanur, Ísak Ottó
Við í 7.bekk í Húnaskóla fórum í skólabúðir á Reykjum.Breiðagerðisskóli kom ekki fyrsta daginn út af veðri en þau komu eitthvað um kl 10:30. Svo þegar þau komu þá fórum við í hópana og eftir það fórum við í hádegismat kl 12.30. Við fórum aftur í hópana og svo var síðdegishressing. Það var sýnt Breiðagerðisskóla gaga.Frjálsi tíminn var þannig að við gátum gert allt sem við viljum. Þetta kvöld var kvöldvaka og fyrir hana var kvöldmatur. Svo var smá kvöldhressing eða ávextir og svo áttu að fara í ró og fara að sofa kl 22:00. Við vöknuðum kl 08:30 og fórum í morgunmat. Fórum í hópana og hádegismat og aftur hópana. Svo var kanil snúður í kaffinu og beint eftir það áttum við að undir búa fyrir tísku keppnina. Svo var tískukeppnin og kvöldverður og diskó beint eftir kvöldmat. Kvöldhressingin var kl 20:30 og háttatími og ró kl 22:00. Við vöknuðum aftur kl 08.30 og fórum í morgunmat kl 09.00.Fórum í hópana og hádegismat. Svo var bara skoðun á herbergjonum okkar og kveðjustund kaffi tíminn var síðasta sem við fórum í og fórum með rútu heim. Tilgangurinn var að eignast vini og hafa gaman. TAKK FYRIR OKKUR.
Fjör á Reykjum
Við í 7.bekk Húnaskóla fórum á Reyki 6-9 janúar í þessari frétt ætlum við að segja frá þeirri ferð.
Við vorum með Höfðaskóla, Grunnskóla Húnaþings Vestra og Breiðagerðisskóla. Alla daga var skipulögð dagskrá en það sem stóð upp úr hjá okkur var tískusýningin, diskóið og kvöldvakan. Tilgangurinn af ferðinni var að efla samskipti og hafa gaman. Við eignuðumst nokkra vini. Við fengum svona hvíta hatta í morgunstundini á fimmtudeginum og skrifuðum á hattana hjá hvort öðru.
Takk fyrir okkur UMFÍ þetta var skemmtilegasta skólaferð sem við höfum farið í.
Sigrún, Birna, Ingibjörg, Fanndís og Patrycja
REYKJASKÓLI
Við í 7 bekk fórum á Reykjaskóla 6-9 janúar með þremur öðrum skólum,Breiðagerðaskóla og grunnskóli húnaþing vestra og höfðaskóli. Við fórum til þess að hafa gaman og eignast nýja vini það voru mjög margir leikir til að kynnast nýjum krökkum við fórum í nokkra hópa við vorum með 30 öðrum krökkum það voru 3 hópar og það voru margar stöðvar og við fórum í 4 stöðvar og svo voru frí tímar sem voru skemmtilegustu tímarnir
ÓLAFUR ,MIKAEL,ÞORSTEINN,ÞÓRMUNDUR.
Við Húnabraut 2a | 540 Húnabyggð Sími: 455-4750 Netfang: hunaskoli@hunaskoli.is |
Skólinn er opinn frá |
.