Á skreytingardaginn í desember síðastliðnum skreyttu 7.-10. bekkur hurðirnar á stofunum sínum og 1.-6. bekkur kaus hvaða hurð þeim þætti flottust. Það var hurðin hjá 10. bekk sem hlaut flest atkvæði. Vel gert 10. bekkur!
| 
 Við Húnabraut 2a | 540 Húnabyggð Sími: 455-4750 Netfang: hunaskoli@hunaskoli.is  | 
 Skólinn er opinn frá  | 
.